Þetta helst

Tímamót í meðhöndlun á Alzheimer

Talið er amk 6000 manns glími við heilabilun á Íslandi. Því þykir fagnaðarefni lyfið Leqembi hafi fengið markaðsleyfi hér á landi. Lyfið er sagt það fyrsta sem virðist hafa áhrif á undirliggjandi ferli Alzheimer-sjúkdómsins.

Öldrunarlæknar tala um tímamót í viðeign við þennan ömurlega sjúkdóm. Við spyrjum þær Helgu Eyólfsdóttur yfirlækni minnismóttökunnar og öldrunarlækninn Steinunni Þórðardóttur nánar út í þetta.

Frumflutt

25. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,