ok

Þetta helst

Sala kvóta Þórsbergs á Tálknafirði

Fjallað um kaup Útgerðarfélags Reykjavíkur, áður Brims, á 1500 tonna kvóta útgerðarfyrirtækisins Þórsbergs á Tálknafirði fyrir 7,5 milljarða króna.

Þórsberg er stærsta útgerðin á Tálknafirði og önnur stærsta útgerðin í Vesturbyggð, aðeins Oddi hf. á Patreksfirði er stærri.

Hvaða áhrif má áætla að þessi viðskipti með aflaheimildir Þórsbergs muni hafa fyrir sveitarfélagið?

Rætt er við Gerði Björk Sveinsdóttur, bæjarstjóra í Vesturbyggð, Halldór Árnason, sjómann á Patreksfirði, Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, og Guðmund Kristjánsson útgerðarmann.

Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson

Frumflutt

8. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,