Þetta helst

Bati, geðveiki eða dauði

Fíknsjúkdómur er einn algengasti og alvarlegasti geðsjúkdómur samtímans. Með tilkomu ópíóíðanna er þetta sjúkdómur sem veldur dauða flestra á aldrinum 15 ára til fertugs. Samkvæmt nýlegum íslenskum eru um það bil 22 prósent líkur fyrir íslenska karla verða fíklar einhvern tímann á ævinni og um tíu prósent líkur fyrir konur. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, er málshefjandi sérstakrar umræðu á Alþingi í dag um fíknsjúkdóminn og stöðu þeirra sem af honum þjást. Hún gagnrýnir forgangsröðun stjórnvalda þegar kemur fjármagni og segir yfirvöld ekki taka sjúkdóminn nægilega alvarlega.

Frumflutt

11. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,