Þetta helst

Deilurnar um kvótasetningu á grásleppu

Kvótasetning síðustu ríkisstjórnar á grásleppu hefur verið umdeild.

Sumarið 2024 voru sett lög sem fólu í sér grásleppa var kvótasett í fyrsta sinn. Fram því höfðu sjómenn víðs vegar um landið veitt þessa tegund á grundvelli veiðileyfa þar sem grásleppan er veidd ákveðna daga á ári í um 80 ár.

Þingmaðurinn Lilja Rafney Magnúsdóttir úr Flokki fólksins kallaði eftir því í aðsendri grein á Vísi.is fyrir nokkrum dögum lögunum um kvótasetningu grásleppu yrði breytt og veiðifyrirkomulagið verði fært í fyrra horf. Framkvæmdastjóri Félags íslenskra smábátasjómanna, Örn Pálsson, kallar eftir hinu sama.

Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson

Frumflutt

11. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,