Þetta helst

Berklar í gistiskýlum borgarinnar

Berklar hafa greinst meðal heimilislausra manna sem dvelja í gistiskýlum Reykjavíkur. Hjúkrunarfræðingar sem vinna við ráða niður þessum vanda segja smitrakning í hópi heimilislausra stór áskorun. Hana þurfi leysa með óhefðbundum aðferðum eins og við heyrum af í þessum þætti. Viðmælendur eru hjúkrunarfræðingarnir Kristín Davíðsdóttir og Anna Tómasdóttir. Umsjón: Þóra Tómasdóttir

Frumflutt

24. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,