Þetta helst

Fjárfestingasjóðir sem verða meðeigendur í fasteignum

Um fátt hefur verið meira rætt síðustu vikur og mánuði en fasteignamarkaðinn. Þar hefur staðan verið erfið í nokkurn tíma. Við bættist töluverð óvissa um miðjan síðasta mánuð þegar vaxtamálið svokallaða var leitt til lykta og lánaframboði breytt verulega.

Í þessu ástandi virðist fjármögnunarleið fyrir kaupendur vera ryðja sér til rúms. Á stuttum tíma hafa minnsta kosti fimm fjárfestingasjóðir í eigu byggingaverktaka verið stofnaðir sem bjóðast til kaupa allt fjórðungshlut í fasteignum sem þeir selja, og verða þannig meðeigendur með kaupendum.

Í þættinum er rætt um kosti og galla þessa úrræðis.

Viðmælendur:

Jónas Atli Gunnarsson, hagfræðingur Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður fjárlaganefndar og formaður aðgerðahóps ríkisstjórnarinnar í húsnæðismálum

Rannveig Eir Einarsdóttir, annar eigandi Reir verk.

Umsjón: Ingvar Þór Björnsson

Frumflutt

24. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,