Þetta helst

Átökin um kvennabolta ÍR

26 konur úr meistaraflokki ÍR í fótbolta hafa ákveðið hætta í félaginu. Þær saka félagið um mismunun og metnaðarleysi fyrir kvennabolta. leita þær leiða til spila saman áfram en hjá öðru félagi. Framkvæmdastjóri KSÍ hefur boðið ÍR aðstoð við greiða úr vandanum. Forseti hagsmunasamtaka kvenna segir stöðuna einstaka og grafalvarlega. Svo margir leikmenn yfirgefi ekki félagið ástæðulausu. Umsjón: Þóra Tómasdóttir. Viðmælendur: Sigríður Dröfn Auðunsdóttir, Þórdís Helga Ásgeirsdóttir, Ásta Hind Ómarsdóttir, Birta Rún Össurardóttir, Eysteinn Pétur Lárusson og Anna Þorsteinsdóttir.,

Frumflutt

3. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,