Þetta helst

Svona dagaði laxeldisfrumvarpið uppi: Hvað gerist eftir kosningar?

Lagareldisfrumvarpið varð lögum áður en ríkisstjórn Sjálfstæðis-, Framsóknarflokks og Vinstri grænna sprakk í haust. Þetta frumvarp var einn af af nokkrum stórum ásteytingarsteinum í stjórninni. Af hverju náðist ekki samkomulag um frumvarpið á milli stjórnarflokkanna og hvað verður um þetta mál? Rætt er við Þórarinn Inga Pétursson þingmann Framsóknarflokksins og formann atvinnuveganefndar, og Gísla Rafn Ólafsson, þingmann Pírata og fyrrverandi formanna atvinnuveganefndar, sem segja frá því sem gekk á bak við tjöldin. Tveir oddvitar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, Jens Garðar Helgason og Willum Þór Þórsson sögðu í vikunni þeir vilji frumvarpið verði lögum eftir kosningar.

Frumflutt

7. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,