Þetta helst

Leitin að heita vatninu

Ímyndum okkur hægt auka ráðstöfunartekjur 14 þúsund heimila um tugi þúsunda á ári, spara ríkinu 2,5 milljarða á ári og bæta ígildi meðalstórrar virkjunar inn á raforkukerfið. Eitthvað í þá áttina yrði ávinningurinn ef heitt vatn finnst á köldum svæðum á Íslandi. Bergsteinn Sigurðsson ræddi við Eddu Báru Árnadóttur verkaefnastjóra hjá Bláma. Hún leitar heitu vatni á Patreksfirði.

Frumflutt

11. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,