Þetta helst

Vilja stöðva ljótar verktakablokkir

Er Reykjavík verða ljótari borg? Það telja þeir Magnús Skúlason arkitekt og Páll Jakob Líndal doktor í umhverfissálfræði. Freyr Snorrason borgarfræðingur býr við Hlíðarenda og er algjörlega ósammála þeim. Dóra Björt Guðjónsdóttir hjá umhverfis-og skipulagsráði Reykjavíkur vill herða reglur um gæði nýbygginga. Umsjón: Þóra Tómasdóttir

Frumflutt

27. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,