Þetta helst

Alex Jones og málaferlin vegna Sandy Hook

Bandaríski samsæriskenningasmiðurinn Alex Jones var nýverið dæmdur til greiða foreldrum drengs sem var myrtur í skotárásinni í Sandy Hook bætur. Jones hafði fullyrt ítrekað í þáttum sinum, sem fjöldi manns fylgir, árásin á skólann hefði ekki gerst, foreldrar barnanna sem þar létust væru leikarar og allt hefði þetta verið skáldað upp af djúpríkinu til taka byssur af bandarískum almenningi. Þórhildur Ólafsdóttir fjallar í dag um málaferlin gegn Alex Jones.

Frumflutt

9. ágúst 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,