Þetta helst

Þungunarrofsdómurinn í Bandaríkjunum

Rétturinn til þungunarrofs er ekki lengur varinn í stjórnarskrá Bandaríkjanna eftir nýr Hæstiréttur ógilti rúmlega fimmtíu ára gamlan dóm á jónsmessunni - Roe gegn Wade. Þessi 350 milljóna þjóð fékk þarna enn einn fleyginn á milli sín - Fólk ýmist grætur af gleði eða sorg, yfir því réttur kvenna til hafa vald yfir eigin líkama vegur ekki lengur eins þungt og réttur fósturs til þroska. Ríkisstjóri Mississipi sagði þennan gleðidag gera það verkum fleiri barnavagnar myndu sjást á götunum og fleiri einkunnaspjöld yrðu afhent. Forseti Bandaríkjanna sagði þetta sorgardag í sögu þjóðarinnar og Hæstaréttar. Í Þetta helst lítum við yfir söguna og tengsl hennar við þessa skrítnu tíma sem skella á bandarísku þjóðina.

Þetta helst er fréttaskýringaþáttur þar sem fjallað er um innlend og erlend fréttamál, menningu og daglegt líf. Fréttaskýringar, samtöl og umræður um það sem er efst á baugi.

Frumflutt

28. júní 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,