Gagnrýni fyrrverandi aðstoðarmanns Sigmundar Davíðs á umræðuna um trans
Jóhannes Skúlason er stjórnarmaður í Samtökunum 78 og fyrrverandi aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, núverandi formanns Miðflokksins.
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.