Þetta helst

Björn á Bessastöðum

Í dag ætlum við banka uppá hjá manni sem fyrir rúmu ári þurfti stokka spilin sín alveg uppá nýtt.

Líf hans umturnaðist þegar eiginkona hans, Halla Tómasdóttir, var kjörinn forseti Íslands. Síðan hefur hann smám saman verið læra hvað felst í hlutverki maka á Bessastöðum. Við erum komin til fara yfir stóru málin með honum, spyrja hann út í hlutverkið, lífið undir smásjá almennings, kóngafólk og auðvitað álegg á pítsur. Umsjón: Þóra Tómasdóttir

Frumflutt

3. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,