Þetta helst

Aldrei fleiri íslensk skáldverk en fræðiritum fækkar

Rúmar tvær vikur eru til jóla og í þættinum í dag beinum við sjónum okkar jólabókaflóðinu þetta árið, umfangi þess og hvernig þróun bókaútgáfu hefur verið undanförnu.

Rýnt er í tölur Félags íslenskra bókaútgefenda um fjölda bóka núna, á síðustu árum og áratugum.

Viðmælendur:

Bryndís Loftsdóttir, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bókaútgefenda

Starri Reynisson, bóksali

Umsjón: Ingvar Þór Björnsson

Frumflutt

9. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,