Vitni í Samherjamálinu segist hafa fengið tilboð fyrir að þegja
Namibísk kona sem er vitni í rannsókn Samherjamálsins segist hafa verið boðin greiðsla upp á 85 milljónir íslenskra króna, fyrir að hætta að spyrja spurninga um rekstur íslenska útgerðarfélagsins…
