Þetta helst

Eldislaxarnir í íslenskum ám

Eldislaxar hafa fundist í laxveiðiám á Vestur- og Norðurlandi síðustu vikuna. Fréttirnar hafa vakið mikla athygli og kallaði Fiskistofa til teymi norskra kafara sem eru sérhæfðir í því veiða eldislaxa í ám í Noregi.

Kafararnir fundu miklu færri eldislaxa en búist var við en einn þeirra segir búist megi við miklu fleiri fiskar eigi eftir finnast á næstu vikum.

Fjallað er um þetta eldislaxamál og viðbrögð eftirlitsstofnana eins og Fiskistofu og Matvælastofnunar við því.

Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson

Frumflutt

21. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,