Þetta helst

Hvernig skipuleggur maður kosningar á sex vikum? Landskjörstjórn brettir upp ermar!

Ástríður Jóhannesdóttir framkvæmdastjóri landskjörstjórnar var stödd í Kringlunni þegar Bjarni Benediktsson sleit ríkisstjórnarsamstarfinu í beinni útsendingu í gær. Við þær aðstæður hóf hún hringja fyrstu símtölin um hvernig best undirbúa kosningar. Í þessum þætti heyrum við af fyrstu verkum landskjörstjórnar, hverju þarf huga og hvað mesti höfuðverkurinn. Þóra Tómasdóttir ræddi við hana og Kristínu Edwald formann landskjörstjórnar.

Frumflutt

14. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,