Þetta helst

Er matarkarfan óeðlilega dýr?

Það dylst væntanlega fáum matarkarfan er dýr hér á landi. Í kvöldfréttum sjónvarps á mánudagskvöld lögðu þrír fréttamenn af stað í verslunarleiðangur í fjórum norrænum löndum til gera samanburð á verði.

Í þætti dagsins er litið á Norðurlöndin og rýnt í verðlag, laun og kaupmátt. Þá er sjónum beint stöðu efnahagsmála hér og stöðu launafólks.

Viðmælendur:

Arnaldur Sölvi Kristjánsson, hagfræðingur

Halla Gunnarsdóttir, formaður VR

Umsjón: Ingvar Þór Björnsson

Frumflutt

26. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,