Þetta helst

Ökuréttindi og aldursfordómar

Á Íslandi þurfa eldri borgarar endurnýja ökuréttindi sín örar en tíðkast í flestum nágrannalöndum okkar. Guðbrandur Bogason sem hefur verið formaður Ökukennarafélagsins í 27 ár, segir það endurspegla fordómum fyrir eldri borgurum. Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir þingkona Miðflokksins er reyna lögunum breytt svo eldra fólk þurfi ekki standa í þessu veseni. Umsjón: Þóra Tómasdóttir

Frumflutt

18. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,