Þetta helst

Heklaði sér fyrir húsi í Þingholtum

Við heyrum sögu tveggja kvenna sem hafa með aðstoð tækninnar náð skapa sér góðar tekjur fyrir listsköpun með hekli og prjóni. Þær eiga það sameiginlegt hafa vakið áhuga fólks á gömlum hefðum og hreinlega komið þeim aftur í tísku. Þær selja stafrænar uppskriftir í netverslun og á veitum á borð við Ravelry. Viðmælendur: Heléne Magnússon og Tinna Þórudóttir Þorvaldar. Umsjón: Þóra Tómasdóttir

Frumflutt

19. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,