Reykjalundur á krossgötum út af tapi og myglu
Svana Helen Björnsdóttir, forstjóri Reykjalundar í Mosfellsbæ, segir að staða Reykjalundar sé erfið. Hallarekstur var upp á 280 milljónir í fyrra. Svana tók við forstjórastarfinu á…

Daglegur þáttur um stór og lítil fréttamál í umsjón Inga Freys Vilhjámssonar og Ingvars Þórs Björnssonar.