Þetta helst

Fall Play og ásakanir um óheiðarleika

Fall flugfélagsins Play hefur verið stóra frétt vikunnar.

Ásakanir hafa verið settar fram um stjórnendur Play séu stunda kennitöluflakk og ætli sér hefja flugrekstur á með hreint borð á Möltu.

Einar Örn Ólafsson, fyrrverandi forstjóri Play, segir rangfærslur og samsæriskenningar muni leiðréttast í fyllingu tímans.

Viðskipti Play við nýstofnað dótturfélag sitt, Fly Play Europe Holdco í ágúst auðvelda skuldabréfaeigendum Play hins vegar taka maltverska starfsemi Play yfir og mögulega hefja flugrekstur nýju.

Þrotabú Play á Íslandi mun rýna í starfsemi Play í aðdraganda gjaldþrotsins.

Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson

Frumflutt

2. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,