Þetta helst

Ásókn erlendra dýragarða í íslenska lunda

Dýragarðar í Singapúr og Japan hafa reynt íslenska lunda senda til sín í gegnum árin.

síðast í febrúar á þessu ári reyndi verslunarráð í Hokkaido-héraði íslenska lunda.

Árið 2010 reyndu yfirvöld í Singapúr 200 íslenska lunda senda sem til stóð hafa í sérstöku heimskautagerði í dýragarði, segir Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra.

Þessum beiðnum er yfirleitt alltaf hafnað.

Erpur Snær Hansen starfar hjá Náttúrufræðistofu Suðurlands og er sérfræðingur í lundum. Hann segir það tvískinningur fólginn í því þessum beiðnum hafnað og um 25 þúsund lundar séu drepnir á Íslandi á hverju ári.

Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson

Frumflutt

1. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,