Þetta helst

Baksagan um uppsagnir Vinnslustöðvarinnar

Fiskvinnslan Leo Seafood í Vestmannaeyjum var rekin með 214 milljóna króna tapi í fyrra og 132 milljóna króna mínus árið 2023. Leo Seafood er í eigu Vinnslustöðvarinnar í Vestmanneyjum.

Fiskvinnslan og hefur verið til umræðu síðustu daga eftir greint var frá því á föstudaginn útgerðin þyrfti segja upp öllum 50 starfsmönnum vinnslunnar upp og loka henni.

Þessar uppsagnir Vinnslustöðvarinnar og lokun fiskvinnslunnar hafa enn og aftur kveikt upp umræðuna um veiðigjöld ríkisstjórnarinnar. Þessi umræða hefur mestu legið í sumardvala eftir síðasta þingi lauk með kröftugum mótbárum stjórnarandstöðunnar vegna fyrirhugaðra hækkana á veiðigjöldunum. Veiðigjaldafrumvarpið varð lögum í sumar eftir miklar umræður.

En um hvað snýst þetta mál og hver er baksagan?

Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson

Frumflutt

2. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,