Þetta helst

Er góð hugmynd að stytta sumarfrí skólabarna?

Íslensk grunnskólabörn eru mun lengur í sumarfríi en grunnskólabörn á Norðurlöndum. Við ræðum um tillögu nýs varaborgarfulltrúa Viðreisnar, Erlings Sigvaldasonar, um færa nokkra sumarfrísdaga grunnskólabarna yfir á haustönn. Viðmælendur: Margrét Pála Ólafsdóttir, Magnús Þór Jónsson og Erlingur Sigvaldason. Umsjón: Þóra Tómasdóttir

Frumflutt

22. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,