Þetta helst

Gagnrýnir að Landspítalinn sé gerður hornreka

Svandís Svavarsdóttir, fyrrverandi þingmaður VG og fyrrverandi heilbrigðisráðherra, gagnrýnir Landspítalinn ekki aðili nýjum samningum íslenska ríkisins við einkarekin heilbrigðisfyrirtæki. Sjúkratryggingar Íslands undirrituðu langtímasamninga við um skurðaðgerðir við þau í síðustu viku.

Svandís segir hún hafi alltaf talið heppilegra þegar hún var heilbrigðisráðherra Landspítalinn væri í miðlægu hlutverki í slíkri samningagerð. Á sama tíma gagnrýnir hún Landspítalinn ekki með í þessum samningum í ljósi þess Ríkisendurskoðun var skila gagnrýnni skýrslu um starfsemi Sjúkratrygginga Íslands. Yfirlæknir á Landspítala segir sjúkrahúsið ekki hafa haft neina aðkomu samningum Sjúkratrygginga.

Um árabil var Svandís stór þátttakandi á Alþingi í umræðu um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. Hún segir í dag enginn gagnrýni á einkarekstrarvæðingu á þingi og átelur Samfylkinguna fyrir hægri beygju í málaflokknum undir stjórn Kristrúnar Frostadóttur.

Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson

Frumflutt

19. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,