Þetta helst

Kvikasilfur á Veðurstofuhæð

Hitastig á landinu var í áratugi mælt með kvikasilfursmælum. Veðurstofan rak mannaðar veðurstöðvar víða um landið með slíkum mælum. hefur Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur staðfestan grun um á Veðurstofuhæðinni í Reykjavík kvikasilfursmengun í jörðu. Reiturinn er merktur hæsta áhættuflokki á korti Umhverfis- og orkustofnunar yfir mengaðan jarðveg.

Við heyrum forvitnilega frásögn af því sem gæti hafa valdið mengun á svæðinu. Umsjón: Þóra Tómasdóttir. Viðmælendur: Kristín Kröyer, Svava Steinarsdóttir, Árni Sigurðsson og Fífa Konráðsdóttir.

Frumflutt

12. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,