Þetta helst

Höfða mál svo ástvinir fái að deyja í friði

Hópur aðstandenda á Sóltúni ætlar stefna íslenska ríkinu út af byggingarframkvæmdum við hjúkrunarheimilið. Einar Stefánsson augnlæknir segir heimilisfólk á Sóltúni eigi rétt á því verja síðustu mánuðum sínum og árum í friði frá hávaða undan byggingaframkvæmdum.

Aðstandendurnir telja með framkvæmdunum verið brjóta gegn mannréttindum heimilisfólksins. Framkvæmdirnar eiga standa yfir í tvö ár. Stefna í málinu verður þingfest í febrúar segir lögmaður hópsins.

Forstjóri Sóltúns harmar málshöfðunina og segir neyðarástand ríkja á Íslandi vegna skorts á hjúkrunarrýmum og byggja þurfi fleiri.

Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson

Frumflutt

15. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Þetta helst

Daglegur þáttur um stór og lítil fréttamál í umsjón Inga Freys Vilhjámssonar og Ingvars Þórs Björnssonar.

Þættir

,