Átökin um kvennabolta ÍR
26 konur úr meistaraflokki ÍR í fótbolta hafa ákveðið að hætta í félaginu. Þær saka félagið um mismunun og metnaðarleysi fyrir kvennabolta. Nú leita þær leiða til að spila saman áfram…
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.