Puff Daddy, eða Sean Combs eins og hann heitir, er ákærður fyrir að hafa í áraraðir stundað skipulagða glæpastarfsemi, mansal og kynlífsþrælkun. Saksóknari í New York segir hann hafa notað viðskiptaveldi sitt, Combs Enterprise, til að fremja brotin og hylma yfir þau. Árni Matthíasson tónlistarspekúlant hefur fylgst náið með málinu og telur litlar líkur á að Puff Daddy verði frjáls á ný. Þóra Tómasdóttir ræddi við hann.
Frumflutt
27. sept. 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Þetta helst
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.