Þetta helst

Fámennasta sveitarfélagið neyðist til að þiggja 248 milljónir

Í dag beinum við sjónum okkar fámennasta sveitarfélagi landsins, Tjörneshreppi í Suður-Þingeyjarsýslu þar sem íbúar eru á sjötta tug, og óvæntu 248 milljón króna fólksfækkunarframlagi sem barst hreppnum nýlega frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga. Hreppsnefndin vildi afþakka framlagið, en hefur komið í ljós hún það ekki - og því stendur til boða til íbúafundar í næsta mánuði til ákveða hvað eigi gera við milljónirnar.

Viðmælandi: Aðalsteinn J. Halldórsson

Umsjón: Ingvar Þór Björnsson

Frumflutt

16. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Þetta helst

Daglegur þáttur um stór og lítil fréttamál í umsjón Inga Freys Vilhjámssonar og Ingvars Þórs Björnssonar.

Þættir

,