Þetta helst

Varaseðlabankastjóri segir að fjármálaeftirlit á Íslandi sé sterkt

Björk Sigurgísladóttur, varaseðlabankastjóri fjármálaeftirlits í Seðlabanka Íslands, segir fjármálaeftirlitið sterk stofnun á Íslandi.

Starf Bjarkar í Seðlabanka Islands er ígildi þess sem áður kallaðist forstjóri fjármálaeftirlitsins. Eftir sameiningu FME við Seðlabanka Íslands árið 2020 varð þessi nýi starfstitill til.

Þetta helst settist niður með Björk á skrifstofu hennar í Seðlabanka Íslands og ræddi við hana um fjármálaeftirlit á Íslandi og hvernig þessi stofnun hefur verið styrkt frá bankahruninu árið 2008.

Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson

Frumflutt

23. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,