Þetta helst

Óbættur hjá garði í áratug: Líðan ekkju plastbarkaþegans

Rúm tíu ár eru liðin frá því fyrsti plastbarkaþeginn í heiminum, Andemariam Beyene, lést. Hann var búsettur á Íslandi þegar hann var sendur til Svíþjóðar til læknismferð vegna krabbameins í hálsi. Eftir aðgerðin var gerð kom í ljós hún hafði aldrei verið reynd á dýrum áður en hún var prófuð á mönnum. Ítalski skurðlæknirinn Paolo Macchiarini var dæmdur í fangelsi vegna plastbarkamálsins í fyrra. Ekkja Andemariams, Mehrawit, hefur reynt skaðabætur frá íslenska ríkinu vegna málsins. Embætti ríkislögmanns hafnaði skaðabótakröfu hennar í sumar. Lögmaður hennar ætlar stefna íslenska ríkinu vegna málsins. Við heyrum frá Mehrawit og ræðum við lögmann hennar og sænskan rannsóknarblaðamann um málið.

Frumflutt

2. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,