Þetta helst

Ráðgátan um undrabarnið Adam

Ráðgátan um undrabarnið Adam hefur bókstaflega heltekið Norðmenn á undanförnum vikum. Hún hverfist um tékkneskan unglingsdreng sem hóf skólagöngu í Marienlyst gagnfræðiskólanum í vesturhluta Oslóar, árið 2007. Málið er með furðulegri sakamálum sem upp hefur komið í Noregi og það teygir anga sína út fyrir landamærin, til Norðurlanda og sunnar í Evrópu. Þóra Tómasdóttir ræddi við Trude Lorenzen höfund hlaðvarpsþáttanna Ráðgátan Adam.

Frumflutt

27. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,