Þetta helst

Hvernig minnist þjóð látins einræðisherra?

Í ár eru 50 ár liðin frá dauða einræðisherrans Francisco Francos og hefur ríkisstjórn Sósíalistaflokks Spánar skipulagt mikla dagskrá allt árið til minnast þessa.

Hægri flokkurinn, PP, hefur hins vegar gefið það út hann muni ekki taka þátt í þessum minningaratburðum og segja forsvarsmenn flokksins forsætisráðherrann Pedro Sanchez með dagskránni reyna drepa á dreif umræðu um eigin spillingarmál.

Umræðan um spænsku borgarastyrjöldina og arfleifð Francisco Francos er enn þá mjög heit á Spáni. Þau Hólmfríður Matthíasdóttir og Kristinn R. Ólafsson, sem bæði hafa búið á Spáni í áratugi, ræða þetta mál.

Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson

Frumflutt

14. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,