Þetta helst

Ólympíumeistari gegn föður sínum í rétti

Jakob Ingebrigtsen, ríkjandi ólympíumeistari og margfaldur heimsmeistari í hlaupagreinum, mætir föður sínum og fyrrum þjálfara í réttarsal næstu vikurnar. Þar færir hann rök fyrir því hvers vegna hann upplifði föður sinn ofbeldisfullan og ógnandi í uppvextinum. Við heyrum af réttarhöldunum og ræðum við hlauparann Hlyn Andrésson og íþróttalýsanda Rúv, Sigubjörn Árna Arngrímsson. Umsjón: Þóra Tómasdóttir

Frumflutt

26. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,