Þetta helst

Ítali betri en Íslendingar í íslensku

Fyrir fimmtán árum var Ítalinn Mirko Garofalo heima hjá sér á Sikiley vafra um internetið. Hann kom auga á ljósmyndir af íslenskri náttúru og féll í stafi yfir fegurðinni. Hann ákvað samstundis hann skyldi læra íslensku. Á dögunum skilaði hann inn doktorsrannsókn sinni á íslenskri málfræði. Þóra Tómasdóttir talaði við hann.

Frumflutt

31. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,