Þetta helst

Bretar halda Júróvisjon með úkraínsku ívafi

Bretar halda Júróvisjon, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, á næsta ári, þrátt fyrir hafa lent í öðru sæti í keppninni í ár. Sigurþjóðin, Úkraína, hefur því miður öðrum hnöppum hneppa heldur en halda keppnina, þó forsetinn hafi gefið það út þegar úrslitin urðu ljós það væri helst það sem hann vildi gera - halda júróvisjon í Maríopol - borg sem er í dag vart þekkjanleg sem slík. Hún er í rúst. En hvað þýddi það fyrir Úkraínu sigra þessa keppni? Og hvernig var aðdragandinn keppninni í þessu stríðshrjáða landi? Í Þetta helst í dag lítum við yfir vorið, sögu Úkraínu í Júróvisjon, og hvernig staðan er hjá þeim núna, eftir hálft ár af ömurlegum árásum og glæpum nágrannaþjóðarinnar?

Frumflutt

26. júlí 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,