Konur verða að vita af góðum launum í upplýsingatækni
Upplýsingatæknigeirinn er að langmestu leyti mannaður af karlmönnum. Ef kynjahlutföllinn ekki breytast í þessum ört vaxandi geira verða tæknilausnir framtíðarinnar þróaðar af einsleitum hópi. Anna Sigríður Islind, dósent í tölvunarfræði við HR, og Þóra Rut Jónsdóttir, stjórnarkona í Vertonet, vilja vekja athygli kvenna á því að há laun séu í boði í geiranum.
Frumflutt
24. maí 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Þetta helst
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.