Þetta helst

Vesenið í Menntasjóði námsmanna

Í september í fyrra ákvað Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra úr Sjálfstæðisflokknum, tilkynna Hrafnhildi Ástu Þorvaldsdóttur starf hennar yrði auglýst laust til umsóknar þegar skipunartíma hennar lýkur næsta sumar. Nýr ráðherra málaflokksins, Logi Einarsson, hefur ekki í hyggju hrófla við þessari ákvörðun Áslaugar Örnu.

Mikið hefur gengið á hjá Menntasjóði námsmanna frá því Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttur var skipuð í starfið með umdeildum hætti fyrir 12 árum síðan. Eineltismál hafa komið upp hjá sjóðnum sem hafa ratað inn á borð ráðherra.

Fjallað er um þessa sögu í þætti dagsins.

Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson

Frumflutt

6. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,