Þetta helst

Fundu sig í einu fátækasta landi í heimi, Gíneu-Bissaú

Í þessum þætti ræðum við um Gíneu Bissá, lítið land í vestur-Afríku sem er á topp tíu lista yfir lönd sem fæstir ferðamenn heimsækja. Hjónin Geir Gunnlaugsson læknir og Jónína Einarsdóttir mannfræðingur hafa verið með annan fótinn í Gíneu Bissá í rúm 40 ár. Þar hafa þau eignast góða vini, alið upp börn sín og stundað rannsóknir á ýmsum mannlegum málefnum. Við heyrum líka af kynnum þeirra af hljómsveitinni Super Mama Djombo. Þóra Tómasdóttir ræddi við þau.

Frumflutt

5. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,