Þetta helst

Meira um aðgengi fatlaðra að heitum pottum

Fatlaðir einstaklingar vekja athygli á þeir komist ekki heitum pottum við sundlaugar landsins. Steinþór Einarsson sem fer fyrir sundlaugum Reykjavíkur, segir aðgengismál við laugar séu í sífelldu betrunarferli. Hann telur ólíka hagsmunahópa hafa haft jákvæð áhrif á aðstöðuna á undanförnum árum og boðar meðal annars rennibraut fyrir fatlaða í Laugardalslaug. Bergur Þorri Benjamínsson formaður málefnahóps um aðgengi hjá réttindasamtökunum ÖBÍ er sannfærður um hægt gera betur í aðgengismálum og heitu pottarnir næsta varða sem þurfi ná. Þóra Tómasdóttir ræddi við þá.

Frumflutt

29. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,