• 00:03:04Moulin Rouge-rýni Trausta Ólafssonar
  • 00:16:29Hanna Björk Valsdóttir framleiðandi

Víðsjá

Hanna Björk Valsdóttir, Moulin Rouge

Hanna Björk Valsdóttir hreppti nýverið aðalverðlaun framleiðenda á Nodrisk Panorama, stærstu hátíð kvikmyndagerðar á Norðurlöndum. Hanna Björk hefur síðustu áratugi framleitt fjölda heimildamynda og á fimmtudag verður frumsýnd á RIFF heimildamyndin Jörðin undir fótum okkar, samstarfsverkefni þeirra Yrsu Roca Fannberg, mynd sem þegar hefur unnið til verðlauna á alþjóðavettvangi. Hanna Björk var gestur okkar í Víðsjá dagsins.

Einnig rýnir Trausti Ólafsson í Moulin Rouge.

Frumflutt

29. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.

Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir.

Þættir

,