Víðsjá

Börsenbruninn, tónlist Kambódíu og American Fiction

Bandaríska kvikmyndin American Fiction í leikstjórn Cord Jefferson hlaut á dögunum óskarsverðlaun fyrir besta aðlagaða handrit. Kvikmyndin byggir á bók eftir Percival Everett frá árinu 2001 sem nefnist Erasure og fjallar um prófessorinn og rithöfundinn Monk sem skrifar í stríðni nóvellu þar sem hann notast við slæmar staðalímyndir svarts fólks og sendir umboðsmanni sínum. En þessi gjörningur hefur ófyrirséðar afleiðingar.

Þorleifur Sigurlásson, tónlistarmaður, hefur verið skoða tónlistarstefnur í ólíkum heimshornum sem eiga það sameiginlegt hafa haft gríðarleg menningarleg áhrif, bæði á stöðum sem þær spretta fram sem og annarsstaðar í heiminum. þessu sinni fer hann með okkur til Kambódíu ársins 1953.

Við hugum brunanum í Kaupmannahöfn í þætti dagsins. Guðjón Friðriksson, sagnfræðing, kemur til okkar og bregst við brunanum á Börsen, þessari sögufrægu byggingu sem menningarmálaráðherrann Jakob Engel-Schmidt hefur sagt hann muni gera allt sem í hans valdi standi til þess endurgera sem og hinn íkóníska turn sem hefur verið kennileiti í borginni í 400 ár.

Frumflutt

16. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.

Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir.

Þættir

,