Víðsjá

Hugur, gervigreindartónlist og Rúmmálsreikningur

Hugur, tímarit Félags áhugamanna um heimspeki kemur formlega út í dag og ræðum við við ritstjóra blaðsins, Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson í þættinum. Þema tímaritsins er tækni og því tilefni rifjum við upp viðtal sem Lestin tók við Þórhall Magnússon, rannsóknarprófessor við Háskóla Íslands og prófessor í framtíðartónlist við háskólann í Sussex, um gervigreindartónlist. Síðan hugum við Rúmmálsreikningi eftir Solvej Balle sem tilnefnd var til alþjóðlegu Booker verðlaunanna á dögunum.

Frumflutt

14. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.

Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir.

Þættir

,