Víðsjá

Brotin kona e. Simone de Beauvoir, Negla í Salnum

Smásagnasafnið Brotin kona eftir femíníska tilvistarspekinginn Simone de Beauvoir kom út árið 1967 og var hennar síðasta skáldverk. Þar er finna þrjár sögur sem endurspegla á ólíkan hátt togstreytuna á milli sjálfsmyndar kvenna og hefðbundinna kynhlutverka. Bókin kom út þýðingu Jórunnar Tómasdóttur í haust, Ásdís Rósa Magnúsdóttir ritstýrði og Irma Erlingsdóttir, ritaði innganginn. Við ræðum við Irmu í þætti dagsins.

Einnig verður rætt við Hrafnhildi Mörtu Guðmundsdóttur, sellóleikara og Sólveigu Sigþórsdóttur, fiðluleikara, meðlimi í píanókvartettinum Neglu. Negla leikur í Salnum á sunnudag og þar mun meðal annars tenórsöngvarinn James Joyce koma við sögu.

Frumflutt

20. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.

Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir.

Þættir

,