Víðsjá

Anna Rún Tryggvadóttir - vinnustofuheimsókn

Myndlistarkonan Anna Rún Tryggvadóttir hefur í verkum sínum síðustu ár beint sjónum umhverfi okkar, ekki síst náttúrulegum ferlum og kerfum, sem oft eru lítt sýnileg í mannmiðjuðum heimi. Segulkraftar Jarðar áttu hug hennar allan um langt skeið og hún segist hafa djúpa þörf fyrir draga fram tengsl og tengslarof okkar við náttúruna. En nýlega hefur þörf snúist mennskum veruleika, missýnilegum, samfélagslegum kerfum sem manneskjur hafa byggt upp og eru undirstöður lagalegs trausts, siðferðis og menningar, kerfum sem eiga undir högg sækja. Við heimsækjum Önnu Rún á vinnustofu hennar á Granda í Víðsjá dagsins.

Frumflutt

24. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.

Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir.

Þættir

,