Söngfjelagið, Dugguvogur 42 og myndlistarrýni Rögnu Sigurðardóttur
Við hefjum þáttinn á því að líta út úr húsi með Henný Hafsteinsdóttur minjaverði, til að ræða Dugguvog 42, hús sem Gunnar Guðmundsson byggði fyrir G.G. hf. Húsið er hluti af listasögu…
