Ertu búinn að vera að reyna að ná í mig, Dublin Fringe, Ráðskonur
Ertu búinn að vera að reyna að ná í mig kallast ný ópera eftir Guðmund Stein Gunnarsson sem verður sýnd á Óperudögum. Leikstjóri er Sigríður Ásta Olgeirsdóttir en Heiða Árnadóttir…
Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.
Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir.