Víðsjá

Stúlka með fálka, Gerðarverðlaun, Móðurást:Sólmánuður/rýni

Þórunn Valdimarsdóttir, sagnfræðingur, rithöfundur og skáld, sendi nýverið frá sér bókina Stúlka með fálka, sem hún skilgreinir sem Skáldævisögu - fullorðinsminningar til aðgreiningar frá fyrri ævibók. Þórunn á 40 ára höfundarafmæli á næsta ári en í þessu verki fer hún í gegnum störf sína og ævi en eins og hún segir sjálf í inngangi bókarinnar er „ævisaga afbragð til skoða kjarna þess vera maður.”

Brynja Sveinsdóttir forstöðumaður Gerðarsafns kemur í þáttinn og segir frá nýbökuðum Gerðarverðlaunahafa: Sólveigu Guðmundsdóttur.

Og við heyrum einnig rýni í þætti dagsins. þessu sinni rýnir Soffía Auður Birgisdóttir í bók Kristínar Ómarsdóttur, Móðurást: Sólmánuður.

Frumflutt

11. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.

Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir.

Þættir

,