• 00:05:04Sally Mann - bannaðar myndir
  • 00:19:31Heima - rýni - Trausti Ólafsson
  • 00:32:11Hóp - plata Inga Bjarna Skúlason

Víðsjá

Hope Inga Bjarna Skúlasonar, Sally Mann og ritskoðun í Texas, Heim/rýni

Hope nefnist nýútkomin plata píanóleikarans Inga Bjarna Skúlasonar en á henni leikur hann lög úr eigin smiðju ásamt Hilmari Jenssyni, Anders Jormin og Magnúsi Tryggvasyni Eliassen. Við ræðum við Inga Bjarna um plötuna í þætti dagsins og heyrum nokkur vel valin brot af henni.

Trausti Ólafsson rýnir í Heim eftir Hrafnhildi Hagalín sem er sýnt um þessar mundir í Þjóðleikhúsinu.

Og við veltum fyrir okkur ritskoðun á verkum Sally Mann í Texas.

Frumflutt

11. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.

Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir.

Þættir

,